Sæfarinn PDF
Sæfarinn: Ferðin kring um hnöttinn neðansjávar (franska: Vingt mille lieues sous les mers) er skáldsaga eftir Jules Verne. Bókin var fyrst gefin út í íslenskri þýðingu Péturs G. Guðmundssonar árið 1908 og prentuð í Prentsmiðjunni Gutenberg. Hún birtist svo 8. nóvember 2005 á Project Gutenberg, enda Útgáfurétturinn löngu útrunninn. Jóhannes Birgir Jensson sá að hluta um að búa hana í hendur Distrib...

Jules Verne - Sæfarinn

Sæfarinn

Jules Verne

158
Google Play

Veröffentlicht von
Euro Media

Sprache
Andere
Format
epub
Hochgeladen

Beschreibung

Sæfarinn: Ferðin kring um hnöttinn neðansjávar (franska: Vingt mille lieues sous les mers) er skáldsaga eftir Jules Verne. Bókin var fyrst gefin út í íslenskri þýðingu Péturs G. Guðmundssonar árið 1908 og prentuð í Prentsmiðjunni Gutenberg. Hún birtist svo 8. nóvember 2005 á Project Gutenberg, enda Útgáfurétturinn löngu útrunninn. Jóhannes Birgir Jensson sá að hluta um að búa hana í hendur Distributed Proofreaders.
Bókin greinir frá ævintýrum Aronnax, Konsæls og Ned Lands þegar þeir eru teknir höndum af Núma skipstjóra og fylgja honum og áhöfn hans á kafbátnum Sæfaranum. Wikipedia

Mit dem weiteren Besuch auf unserer Seite akzeptierst du unsere Nutzung von Cookies, die Nutzungs- und Datenschutzbedingungen.